Fyrirtækjakaup og sala

  • Þóknun sölu á fyrirtækja eða rekstrareininga er 5% af heildarvirði hins selda.Eftir að kaupsamningur kemst á og óskað er eftir frekari ráðgjöf er innheimt samkvæmt tímagjaldi.
  • Þóknun vegna sameiningu fyrirtækja er 5% af heildarvirði hins sameinaða fyrirtækis.
  • Þóknun fyrir að kynna fyrirtæki/starfsemi sem verður til þess að fjárfest er í hlutafélagi
    er 8% af því fé sem fjárfest er í félaginu.
  • Við verðmat fyrirtækja er gert tilboð.
  • Þóknun vegna leigu reksturs er eins mánaðar leiga.
  • Útseld rekstrarráðgjöf sérfræðings kr. 22.900.- á tímann.
  • Tvíhliða ráðgjöf við kaup fyrirtækja 2%
  • Virðisaukaskattur bætist ofan á þóknun og tímagjald.

Gera skal skriflegan samning í upphafi um veitta þjónustu og ráðgjöf. Þar er tilgreindur kostnaður og verkefni skilgreint. Ef enginn samningur er gerður gildir verðskrá/tímagjald.